Hún er ljót..

..sko, kirkjan, ekki Guđríđur.                                             

Margar nýrri kirkjur landsins minna í engu á kirkjur.  Ţađ er svosem engin skylda ađ allar kirkju líti eins út, en ţađ er stór munur á kirkju og verksmiđju.  Guđríđarkirkja líkist helst verksmiđju og mundi sóma sér vel sem steypustöđ eđa mjölbrćđsla út međ sjó.  Önnur kirkja sem ég man eftir í svipinn og líkist öđru en kirkju, er sú sem stendur í Mjóddinni í Reykjavík.  Hún minnir mig á indjánatjald og mér ţćtti hún flott sem ţjónustumiđstöđ á einhverju tjaldsvćđa landsins. 


mbl.is Guđríđarkirkja vígđ í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála ţér. Kirkjan er alveg forljót, og ekki er Indjánatjaldslagiđ á Breiđholtskirkju mjög kirkjulegt. Mig langar svo ađ bćta viđ tveimur forljótum kirkjum í Reykjavík, Neskirkju og Grafarvogskirkju, báđar tvćr skelfilegar!

Stefán Erlingsson (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 13:58

2 Smámynd: Björn Magnús Stefánsson

Ég fékk alveg fyrir brjóstiđ ađ sjá ţig skrifa ađ hún vćri ljót...

En veistu hvađ, ţetta er alveg hárrétt hjá ţér. Hún er alveg hrćđilega ljót og ţađ er ekkert sem tengir hana viđ krikju t.d. turn eđa annađ bara til ađ halda í hefđina. Mér finnst ađ svona hús verđi ađ hafa sína tign, en ţađ er engin tign viđ ţessa byggingu.

Mér finnst ţetta smekklaus hönnun og alveg gríđarlega asnaleg.

Björn Magnús Stefánsson, 7.12.2008 kl. 14:00

3 identicon

Ég er svo hjartanlega sammála, ég hef nefnt Grafarvogskirkju og Vítalínskirkju í Garđabć sem ljótustu kirkjurnar fram ađ ţessu en ţetta slćr öllu viđ. Mér finnst indjánatjaldiđ í Mjóddinni hins vegar bara fallegt hús.

Hörđur Steingrímsson (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 14:50

4 identicon

Ég skil hvađ ţiđ eruđ ađ fara, ţađ er svona ađeins of nútímalegur stíll á henni. Egilsstađakirkja er annađ dćmi um mjög nútímalega byggingu en mér finnst hún ađ vísu gullfalleg.

Axel (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 15:02

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Nútímalegar kirkjur geta veriđ fallegar.  Kannski er ég gamaldags, en mér finnst ađ kirkja ţurfi líka ađ vera kirkja utan frá séđ, ekki bara ađ innan.

Hvađ indjánatjaldiđ varđar, ţá finnst mér ţađ alls ekki ljótt og ég stend viđ ţá sannfćringu mína ađ sem ţjónustumiđstöđ tjaldstćđis vćri hún flott.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 7.12.2008 kl. 15:13

6 identicon

En hver skyldi vera tignarlegasta kirkja landsins.?Er ţađ einhver ein.?

Númi (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 23:34

7 Smámynd: Víđir Benediktsson

Hún er samt ekki svo ljót ađ hún toppi ofurbryggjupollann hérna sem sumir kalla Menningarhús.

Víđir Benediktsson, 8.12.2008 kl. 17:45

8 Smámynd: Ólafur Gunnarsson

Góđur Víđir, sammála ţér forljót bygging á kolröngum stađ

Ólafur Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 18:57

9 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Einhvern tíma var ég um borđ í flugvél sem flaug yfir svćđiđ ţar sem ofurbryggjupollinn er.  Framan viđ mig í vélinni sat mađur sem leit út og sagđi snúđugt ađ ţá vćru ţeir byrjađir ađ grafa holuna fyrir hringleikahúsiđ.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 8.12.2008 kl. 23:01

10 identicon

HÚSAVÍKURKIRKJA ER EIN AF FALLEGUSTU KIRKJUM LANDSINS.

Númi (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 21:44

11 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Sammála

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 10.12.2008 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband