22.11.2009 | 11:04
Mannanöfn
Ég hef enga sérstaka skoðun á því hvaða nöfn foreldrar velja börnum sínum, svo fremi að þau séu ekki svo andstyggileg og afkáraleg, að það sé einstaklingnum kvöl og pína að bera þau. En ég er alveg sammála því að við getum ekki pikkað upp hvaða nöfn sem er, hvaðanæva úr heiminum og klínt þeim á Íslending.
Fá ekki að heita Emmanuel og Milica | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.