TAKA TVÖ

Ţetta sama kom fyrir dóttur mína ţegar hún tók eitt sinn tíkina okkar međ sér í bílinn.  Tíkin stökk fram í og tróđ sér í fangiđ á ökuţórnum sem missti viđ ţađ stjórnina og ók á ljósastaur.  Sá bíll var einnig dćmdur ónýtur og dreginn af slysstađ.  Tíkin slapp út úr bílnum og hljóp áleiđis heim, en viđ, foreldrarnir, sem vorum á leiđ á slysstađ, mćttum dýrinu og buđum ţví far.  Stelpan og kćrastinn lentu í skođun á sjúkrahúsi, en ţau sluppu međ mar og eitt brákađ handarbein, tíkin skalf í nokkurn tíma, en ađ öđru leiti fór allt nokkuđ vel.


mbl.is Hundur truflađi ökumann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporđdrekinn

Ég skil ekki fólk sem ad keyrir med dyrin í fanginu og eda hálf hangandi út um gluggan hjá bílstjóranum.

Sporđdrekinn, 13.12.2009 kl. 03:41

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Slíkt er einmitt til ađ bjóđa heim mikilli hćttu, Sporđdreki.  Til eru bílbelti fyrir hunda og svo auđvitađ grindur eđa net til ađ hefta för ţeirra úr skottum bíla.  Ég hef tíkina mína heima nema viđ séum ađ fara í ferđalög og ţá er hún í skottinu eđa aftursćtinu og oftast er ţá einhver eđa einhverjir hjá henni.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 14.12.2009 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband