10.5.2009 | 11:06
Stuttur og digur
Ég velti fyrir mér af hverju vaxtarlags mannsins er getið í fréttinni. Það, að hann fór með faðirvorið segir mér að hann geti verið trúaður og mér dettur í hug að hann hafi flett sig klæðum til að renna löggunni auðveldlegar úr greipum. Nema hann sé strípalingur sem ekur um á adamsklæðum einum saman.
Flúði og fór með Faðirvorið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.