Löggan út fyrir verksvið sitt

Ég hélt að lögreglan hefði nóg að gera við hefðbundin löggæslustörf og ætti undir engum kringumstæðum að ganga inn á verksvið annarra.  Eða er það kannski í starfssamningum brynvarinna lögreglumanna að rífa niður gömul hús ?


mbl.is Fékk hland fyrir hjartað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Það vakti einmitt spurningar að sjá lögguna taka það að sér að rífa heilt hús, svona í hjáverkum...  Skyldi vera aukabónus fyrir niðurrif ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 18:47

2 identicon

Hvernig átti lögreglan að ná fólkinu öðruvísi út? Fólkið vildi ekki fara og bar búið að byrggja sig vel inni, þá var bara að saga liðið út.

Gummi (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 22:23

3 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Gummi: hvernig hefði bara verið að bíða? Fólkið hefði komið út á endanum.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.4.2009 kl. 23:03

4 identicon

Rugl að nota sagir, bara táragas og það strax.  Þreif fólkið kúkinn og hlandið eftir sig ? Hver á að gera það þá ?

össi (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 23:52

5 identicon

hvaða kúk og hland er þetta sem fólk er alltaf að tala um

Ægir (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 09:08

6 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Gummi:  Lögreglan þurfti ekki að rífa húsið svo að segja niður til að ná fólkinu út.  Það sást í sjónvarpinu hvar þeir voru að berja út heilu gluggana og henda timbri og ýmsu dóti út á hlað og sú aðgerð sneri engan veginn að því að reka út fólk og handtaka það. 

Össi:  Af hverju heldur þú að hústökufólk sé óþrifnara en aðrir ?  Hvað viltu meina að það hafi skilið eftir sig afurðir búksins ?

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 17.4.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband