Áttburamóðirin hafði lýst því yfir að hún vildi eignast 12 börn, en á nú 14.

Hvað ætlar hún að gera við þessi tvö sem ganga af ?

Neiii, maður segir ekki svona.  En svona í alvöru, skyldi þetta vera hægt annars staðar en í Bandaríkjunum ?  Eins og nálaraugað er lítið sem fara þarf í gegnum til að ættleiða barn eða fara í tæknifrjóvgun hér á landi, vona ég svo sannarlega að dæmi á borð við þetta komi aldrei upp.


mbl.is Áttburamóðir með börn á heilanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég á 4 og elska þau öll. Enn sæll ekki 10 í viðbót

óli (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 19:41

2 identicon

var að googla fjölskylduna og það stendur að hun se farin á hausin......

J'ona (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 01:20

3 identicon

Hvernig má annað vera en að fólk fari á hausinn í kreppunni, hvað þá ef börnin eru 16 og aðeins eitt foreldri til ?  Fyrir svo utan að þetta er í USA.

dittó (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 02:30

4 identicon

Dittó-Með fullri virðingu-hvað áttu við að "svo utan að þetta er í USA"? Ef þú átt við að allt það fáránlega gerist í USA þá bið ég þig að opna hug þinn og líta í kring um þig.

Svanfríður (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 18:38

5 identicon

Ef Ameríka ein væri fáránleg....

Nei, því miður er ýmislegt fleira til fáránlegt en hún Ameríka.

dittó (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband