10.11.2008 | 22:53
Ég spyr nú bara eins og fávís kona...
Kemst einhver yfir að ganga í fötum fyrir 20 milljónir, jafnvel þó þau séu keypt í hátískuverslunum ?
Palin fór í gegnum fataskápinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2008 | 22:53
Kemst einhver yfir að ganga í fötum fyrir 20 milljónir, jafnvel þó þau séu keypt í hátískuverslunum ?
Palin fór í gegnum fataskápinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, það er nú ekki mikið mál. Ég meina hátískuoutfit (hversdags) kostar alveg 300-500 þúsund. (þá miðað við gengið á dollar 62 kr)
Þetta ætti nú ekki að vera meira en 15 outfit , tala nú ekki um ef að við erum að tala um yfirhafnir líka.
Hljómar kannski mikið 20 milljónir en er það samt alls ekki ef að við erum að tala um góðan alvöru fatnað.
Solla (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 23:28
Ef þú ert til í að borga þá skal ég láta á það reyna.....
SGÞ (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:30
Hvað heldurðu að þú komist langt án þess að þurfa að fá þér stærri fataskáp ??
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 13.11.2008 kl. 17:52
Ég er nú með alveg ótrúlega mikið skápapláss, ég myndi byrja á því að tæma minn fataskáp, rýma fyrir nýjum vörum og svo gæti ég svo sem sett upp slá i stofunni og breytt henni í fataskáp, það yrði ekkért vandamál með skápapláss. Á eg að fara eina ferð í Rauða krossinn í kvöld (með gömlu larfana) þú bara segir til
SGÞ (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 18:09
Kannski hentugt að hittast þar, þar sem ég á erindi þangað með föt. Þó ekki gamla larfa, heldur ágætis fatnað af mér og fleirum.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 15.11.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.