4.10.2008 | 00:04
Ég kann ţetta ekki heldur
Til marks um vankunnáttu mína, skrifađi ég eitt sinn bók sem aldrei hefur veriđ gefin út. Jú, reyndar sendi ég bestuvinkonuminni eintak á nokkrum A4 blöđum og fékk ţokkalega dóma fyrir. En hún er nú einu sinni bestavinkonamín.
Ég kann heldur ekkert ađ yrkja. En mig dreymdi samt um ađ geta ţađ ţegar ég var ung og saklaus. ţá vann ég í fiski, en langađi ađ gera ýmislegt annađ:
Ef vćri mín tunga og höndin hög ég hćtt gćti ađ vinna í fiski. Ég sćti viđ kveđskap og semdi lög og sannlega vćri ég hvergi rög ađ ulla'á allt andskotans hyski sem enn vćri ađ vinna í fiski.
Ég vinn ekki í fiski í dag.
Guđmundur Andri: Kann ekkert ađ skrifa bćkur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.