9.6.2013 | 13:43
Æðruleysi
Æðruleysi þessa unga manns er með ólíkindum. Hvergi örlar á biturð út í heilsugeirann fyrir öll þau mistök sem töfðu fyrir og jafnveli spilltu endanlega bata hans. Ef fólk á borð við hann á ekki skilið fálkaorðu, hver á hana þá skilið ?
Án húmorsins væri ég dauður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir eiga hana skilið sem hana fá en ekki við hin
Magnús Jóel Jónsson (IP-tala skráð) 9.6.2013 kl. 23:13
Þetta er greinilega mjög andlega þroskaður og vel gerður maður og ég vona að hann nýti menntun sína samfélaginu öllu til góðs, hvað sem hann tekur sér fyrir hendur, hlýði á samvisku sína og hjarta og haldi áfram að vera svona frábær. En ég vona líka að hann og fjölskylda hans fái miskabætur frá ríkinu fyrir þessi hræðilegu mistök og að úrlausnir fari að finnast í málefnum Landsspítalans.
Guðrún (IP-tala skráð) 10.6.2013 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.