Allt í stíl

Fyrr má nú hagræða í menntakerfinu. Nú er svo komið að forsvarsmenn skólanna eru farnir að hrökklast burt úr starfi, því að ekki er lengur hægt kinnroðalaust að bjóða skjólstæðingum upp á sjálfsagða og lögbundna þjónustu. Ég mundi líka skammast mín fyrir að veita slíkri stofnun forstöðu.

Og nú er hægt að spyrða þá saman, skólana og spítalana, því að fjárhagurinn er svipaður.


mbl.is Tveir skólastjórar sögðu upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband