26.4.2010 | 00:44
Ern
Ţađ er gaman ađ lesa góđar fréttir. Ţađ sem mér ţykir gott viđ ţessa frétt er ađ Ólafur Halldórsson skuli, standandi á nírćđu, halda fyrirlestur. Góđ heilsa er ekki sjálfgefin, en af ţessari frétt fć ég ekki betur lesiđ en ađ hér fari eldhress karl - á sálina og vonandi líka á kroppinn
Ólafur heiđrađur á fćreyskri menningarhátíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.