4.6.2009 | 21:53
Skemmtileg mistök
Ef Arnaldur hefði áfram verið tortímandi, hefði ég heldur viljað horfa á Snúð, Snabba, Míu litlu og allt það skemmtilega gengi í Múmíndal.
Bæ ðe vei, væri ekki gaman að fá Múmínálfana í sjónvarp barnanna á ný ?
![]() |
Múmínálfar í stað Tortímandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.