Ekki er öll vitleysan eins

Ţessi frétt hefur ađ sjálfsögđu ratađ í franska fjölmiđla.  Í íslensku sjónvarpi er svona frétt textuđ, ţar sem fatlađur á í hlut.  Mér hefur alltaf ţótt ţađ frekar klén hugsun ađ halda ađ fatlađir hafi einungis áhuga á fréttum um fatlađa.  Af hverju eru ekki allar fréttir textađar ?  Kann ađ vera ađ RUV hafi ekki nógu rúm fjárráđ til ađ gera slíkt, en ţađ mćtti spara í einhverju sem minna máli skiptir, eins og ţví ađ hafa útsendara á Hróarskelduhátíđ eđa í hringiđu stríđs einhvers stađar í Afríku.  Ţađ er svo ótal margt bruđliđ sem kemur í veg fyrir ađ ţarfir hlutir skili sér.  Fréttin um blinda manninn rifjar upp fyrir mér skemmtiţátt ţar sem Laddi ekur staurblindur um á Volkswagen bjöllu og rekur blindrastafinn út um hliđarglugga sér til glöggvunar. Ef ég vćri yngri en 20 ára ( ţađ munar mjög litlu ), segđi ég trúlega ÉG ELSKA LADDA.


mbl.is Blindur Frakki sektađur fyrir ölvunarakstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Já, ég sá hann.  Hann er alltaf óborganlegur.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 31.8.2008 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband