12.10.2014 | 01:50
Aldeilis er nú kerfið lipurt og þjónustuglatt
Í stað þess að gera fólki kleift að sækja sjálft sín vegabréf og spara þannig Þjóðskrá Íslands sendingarkostnað sem gæti í versta falli hlaupið á verulega hárri tölu, skal því gert að borga háa fjárhæð fyrir að spara bákninu fé og fyrirhöfn. Skilur einhver svona fyrirkomulag? Getur einhver í leiðinni útskýrt fyrir mér hve erfitt það getur reynst að veita svokallaða flýtimeðferð sem veldur tíuþúsundkróna kostnaði á stykkið?
Tölvan segir nei! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vegabréfin hin Íslensku eru ´prentuð´ í Ungverjalandi.
Númi (IP-tala skráð) 12.10.2014 kl. 09:15
Þá eru Íslendingar trúlega ekki þeir einu sem vekja hrifningu á meðal tollvarða heimsins, sem þykja mjög ánægðir með okkar vegabréf. Húrra fyrir Ungverjum.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 15.10.2014 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.