4.2.2014 | 16:08
En hvað með tannlæknana ?
Börnunum er örugglega sama hvort tannburstinn heitir þessu nafninu eða hinu. Hann gerir tönnunum og eigendum þeirra gott og allir mega vel við una. Verður næsta skref kannski að banna tannlæknaheimsóknir í skólana til að tryggja að sá sem mætir fái ekki auglýsingu á sér og tannlæknastofu sinni ?
Mega ekki gefa tannbursta í skólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flúor er af hinu illa. Heiluspillandi og lækkar greindarvísitölu. Kynnið ykkur málið og valkosti við tannhreinsun.
* (IP-tala skráð) 4.2.2014 kl. 17:41
Leiðbeiningar um tannhirðu snúa ekki allar að flúornotkun. Hvort sem flúor er heilsuspillandi eða ekki, trúi ég að greindarvísitalan haldist óbreytt við inntöku hans. En hvað veit ég svosem.....
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 4.2.2014 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.