31.8.2013 | 00:09
Skemmtilegt
Ţetta ţótti mér skemmtilegt ađ lesa. Okkur veitir ekki af smávegis upplyftingu andans viđ lestur skemmtilegra greina. Ţađ mćtti gera meira af ţví ađ birta frásagnir af skemmtilegum atvikum.
Mér varđ, viđ lesturinn, hugsađ til ţess tíma ţegar ég, á tvítugs og ţrítugsaldri vann á lyftara og lenti af og til í ţví ađ útlendingar áttu leiđ hjá vinnustađ mínum og tóku upp myndbönd af mér viđ vinnu mína. Ţađ gćti veriđ gaman ađ finna einhvern gamlingjann úti í hinum stóra heimi sem hefur í fórum sínum hreyfimyndir af kornungri Önnu Dóru ađ störfum
![]() |
Hittust aftur 39 árum síđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.