17.3.2013 | 13:55
Blörra og tagga
Orðaforðinn eykst, en er ekki hætta á að orðskrýpi verði til og festist í málinu eins og ég upplifi hjá unga fólkinu í kringum mig ? Það blörrar og taggar, það er leim og það beilar á hitt og þetta.
Um þetta þarf að standa vörð þegar börnin eru mjög ung, kannski ekki eins auðvelt með fullorðna, en 21 árs dóttir mín er gjörn á svona orðbragð. Mér finnst það slæmt. Eldri systir hennar sem er 22 ára, talar ekki svona. Því er ég fegin.
Tölvunotkun eykur orðaforða barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.