Hjúkk vegna þess að þá hefði uppáhaldslagið mitt ekki farið. Það gerist ekki oft að „mitt" lag sé sent, en nú verður það þannig og þess vegna Hjúkk.
Jú jú ágætis lag svosem,sem maður var búinn að heyra áður undir nafninu Álfakóngurinn á geisladiski sem Heimir Sindrason gaf út 1999 að mig minnir,diskurinn heitir Sól í Eldi. Nauðalík lög,en svoddan er oft að gerast. Þetta er bara peningaeiðsla að vera að taka þátt í þessu Evrovision. Kaust þú nokkuð Silviu Nótt.?á sínum tíma.
Númi
(IP-tala skráð)
19.2.2012 kl. 01:17
4
Nei, ég kaus lagið Þér við hlið, sem Regína Ósk söng. En ég er ekki sammála þér, Númi, að Álfakóngurinn og Mundu eftir mér séu nánast sama lagið. Tilfinningin í þessum lögum er lík, en það má líka segja um jólalög, ástarballöður og hvaðeina sem fjallar um sama eða svipað efni.
Athugasemdir
Afhverju, ''Hjúkk'' ?
Númi (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 20:35
Hjúkk vegna þess að þá hefði uppáhaldslagið mitt ekki farið. Það gerist ekki oft að „mitt" lag sé sent, en nú verður það þannig og þess vegna Hjúkk.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 14.2.2012 kl. 01:25
Jú jú ágætis lag svosem,sem maður var búinn að heyra áður undir nafninu Álfakóngurinn á geisladiski sem Heimir Sindrason gaf út 1999 að mig minnir,diskurinn heitir Sól í Eldi. Nauðalík lög,en svoddan er oft að gerast. Þetta er bara peningaeiðsla að vera að taka þátt í þessu Evrovision. Kaust þú nokkuð Silviu Nótt.?á sínum tíma.
Númi (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 01:17
Nei, ég kaus lagið Þér við hlið, sem Regína Ósk söng. En ég er ekki sammála þér, Númi, að Álfakóngurinn og Mundu eftir mér séu nánast sama lagið. Tilfinningin í þessum lögum er lík, en það má líka segja um jólalög, ástarballöður og hvaðeina sem fjallar um sama eða svipað efni.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 24.2.2012 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.