?

Af hverju þarf að fljúga frá litlu Akureyri eftir slösuðum í Chambery í Frakklandi ?
mbl.is 17 tíma sjúkraflug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Anna Dóra. Kannski vegna þess að samspillingar-flokksgæðingarnir sjá um sína flokksmenn og keypta kjósendur, á kostnað skattborgaranna sem þeir eiga að sjá um. Ekki veit ég hvort svo er í þessu tilfelli, en sú er raunin í flestum svona undarlegum tilfellum á spillta Íslandinu!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.1.2012 kl. 00:02

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Getur þá verð að þeir næðu EKKI í okkur ef við skripluðum í Chamberyskum skíðabrekkum ?

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 31.1.2012 kl. 00:06

3 identicon

Það er væntanlega af því að allt sjúkraflug á Íslandi er gert út frá Akureyri.

Ingvar (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 11:38

4 identicon

Sumir sjá greinilega samsæri í hverju horni! Eins og Ingvar bendir réttilega á, þá er allt sjúkraflug á Íslandi (ef undan er skilið það sem LHG flýgur) gert út frá Akureyri. Ef það þarf að fljúga með íslenska ríkisborgara til/frá landinu þá er það gert án þess að aldur, kyn, húðlitur, þyngd, búseta eða flokkskírteini skipti nokkru máli!

http://www.myflug.is/is/sjukraflug

Bjarni (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 22:05

5 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Þá veit ég það, þarna var greinilega um Íslending að ræða. Samsæri datt mér nú síðast í hug, en þetta með litlu Akureyri var ekki til að punda á staðsetningu sjúkraflugvéla.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 1.2.2012 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband