Hjúskaparbrot?

Blessuð konan var ekkja og hvergi kom fram að hún væri gift aftur. Hvernig gat hún þá framið hjúskaparbrot ? 


mbl.is Grýttu og skutu mæðgur til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að konan verði eign fjölskyldu eiginmanns síns þegar hann deyr og aðeins þau (karlmenn í þeirri fjölskyldu) mega gefa henni leyfi til að giftast aftur.

Lára (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 17:01

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ótrúlegt að slíkt skuli viðgangast á okkar tímum og ætti auðvitað að fara að fjara undan þessari vitleysu í arabaríkjum, þar sem ýmislegt nútímalegt hefur þó haldið innreið sína.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 16.11.2011 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband