9.10.2011 | 16:04
Svona...
...fer þegar skorið er niður. Engin lögregla í mörghundruð kílómetra radíus. En við erum svo helvíti heppin að fá að njóta svokallaðrar menningar áfram, því að hellingur af peningum hefur verið settur í Hörpuna og rekstur simfóníu og hvað þetta nú heitir allt. Er það ekki dásamlegt ?
Slasaðist alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi vinstra stjórn er að gera það rökrétta, til hvers að eyða pening í tilgangslaust heilbrigðiskerfi þegar við getum haldið uppi listagerpum á fínum launum svo þeir geti sýnt fram einhvern tilgangslausan gjörning.
kari (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 16:46
Það var ekki vinstri stjórn sem tók ákvörðun um byggingu Hörpunnar. Það var ekki vinstri stjórn sem setti Ísland á hausinn og það var engin trygging fyrir því að sá guð sem frjálshyggjumaurinn Geir Haarde bað að blessa landið hefði nokurn áhuga á að sinna uppvaski fyrir íhaldið minn kæri kari með ip tölu.
Árni Gunnarsson, 9.10.2011 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.