10.10.2010 | 10:40
Brosum meira
Það er frekar lítil ástæða til að brosa þegar hugsað er til geðdeilda sjúkrahúsanna. Þær eru, eins og annað, í svelti og í mörgum tilfellum ekki í stakk búnar að sinna þeim sem þangað leita. Framtak starfsfólksins er frábært og skilar vonandi einhverju marktæku. Samt er dapurlegt til þess að hugsa að þetta sé leiðin sem það þarf fara til að vinna skjólstæðingum sínum vel.
Bros getur gert kraftaverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrirsögnin ætti kannski að vera á mbl::Brosum meira og föðmumst oftar::,,faðmlag virkar vel ég mæli með þeim og brosi með.
Númi (IP-tala skráð) 10.10.2010 kl. 11:22
Við brosum aldrei of mikið. Faðmlög eru sallafín líka.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 10.10.2010 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.