Á sandölum á fjöll

Eitt sinn gekk ég með hópi fólks yfir einhvern fláka af háum heiðum í Frakklandi. Svosem engin erfiðisganga, en flestir sem í þessa göngu fóru, voru í sandölum, bandaskóm með hæl eða strandtöfflum sem hanga fyrir einhverja tilviljum við stórutá. Strigaskórnir mínir voru ágætlega til svona göngutúrs fallnir, en ég þurfti að styðja tvær konur, aðra í tréklossum, hina í spariskóm. Ég var ein fárra sem létu það eftir sér að taka útúrdúra og skoða annað en lítinn kindaslóðann sem gengið var eftir Cool
mbl.is Í fjallgöngu á strigaskóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega varstu dugleg að taka útúrdúr og að styðja konurnar.

Davíð S. (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 20:12

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Já, Davíð. Dugnaður minn ríður ekki við einteyming

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 27.7.2010 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband