2.6.2014 | 15:04
Skýringin fundin
Ţeir sem ţekkja mig, vita ađ ţađ sem ég böggla saman í bundnu máli er annađ hvort klám eđa níđ, nema hvort tveggja sé.
Ţá sjaldan ađ mér tekst annađ, verđ ég misjafnlega ánćgđ međ árangurinn. Sumt er nokkuđ bođlegt (finnst mér sjálfri), annađ ekki. Ég virđist oft enda í einhvers konar upptalningu, jafnvel í tímaröđ sbr. Árstíđirnar sem ég setti saman ţegar ég var ung og vitlaus, en tók fram til brúks fyrir 2 árum, muni ég rétt.
Ég held ađ ég sé komin međ skýringuna á ţessari áráttu minni. Hana má rekja til fallegs frćnda míns, Sigurđar Antons Friđţjófssonar, sem lést langt fyrir aldur fram og skildi eftir sig mörg falleg ljóđ. Eitt ţeirra er í miklu uppáhaldi hjá mér og er einmitt sett fram í tímaröđ eđa ferli:
ŢÁTTASKIL
Ég lagđi mig fyrir og leit í bók,
ađ lágnćttisstund er hníga tók
og fugl ei á flugi sást.
Ég naut ţess í friđi hve nóttin var hljóđ,
um nćtur er dýrđlegt ađ yrkja ljóđ
um lífiđ, ćsku og ást.
Ţá guđađ var hljóđlega á gluggann minn.
Ég gestinum bauđ ađ koma inn.
Andsvar ég óđara fékk:
Ég er vor ţinnar ćvi ađ kveđja í kvöld
ţví kominn er annar er heimtar sín völd.
Á brott ţá gesturinn gekk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)