28.10.2014 | 19:35
Falleg stelpa
Vafalaust var viðvörunin gefin út í svolitlu gríni og e.t.v. hálfkæringi, en Tanja Ýr er hugsanlega svolítið feimin að leyfa okkur að heyra enskuna sína, sem hún segir hreint ekki fullkomna. Ég verð nú bara að segja, að stúlkan sú hefur ekkert að skammast sín fyrir. Hún hefur ágætt vald á ensku, talar hana flumbrulaust og þó að hreimurinn sé íslenskur, gerir hann Tönju ekki síður flottan fulltrúa okkar í London.
Og ekki spillir fegurðin fyrir
![]() |
Varar fólk við myndbandinu í Miss World |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)